Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afboð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-boð
 orðsending, skrifleg eða munnleg, um að einhver komist ekki á boðaða samkomu eða að boðuð samkoma verði ekki haldin
 dæmi: tveir gestanna sendu afboð á síðustu stundu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík