Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afbrigði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-brigði
 gerð af e-u (dýri, plöntu, handriti) sem hefur dálítil séreinkenni
 afbrigði af <plöntunni>
  
orðasambönd:
 vera með afbrigðum <skemmtilegur>
 
 vera einstaklega ...
 vera <námsmaður> með afbrigðum
 
 vera mjög góður námsmaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík