Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afbrigðilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: afbrigði-legur
 óeðlilegur, óvanalegur
 dæmi: hann hefur oft sýnt afbrigðilega kynhegðun
 dæmi: veðrið hefur verið afbrigðilegt í vetur sökum hlýinda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík