Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afl no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kraftur í líkama, orka, líkamskraftar
 <taka á> af öllu afli
 reyna afl sitt við <hana>
 vera rammur að afli
 2
 
 kraftur e-s óskilgreinds fyrirbæris
 andstæð öfl
 yfirnáttúruleg öfl
 3
 
 eðlisfræði
 vinna á tímaeiningu, mæld í vöttum
 
 tákn P
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík