Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

linsa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gler sem er misjafnlega kúpt, notað í myndavélar og kíkja
 2
 
 smá og þunn augngler (oftast úr plasti) höfð á augum í stað gleraugna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík