Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afsala so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-sala
 fallstjórn: (þágufall +) þágufall
 láta frá sér e-ð sem maður á rétt á
 dæmi: hún afsalaði sér arfinum
 dæmi: konungurinn hefur afsalað sér krúnunni
 dæmi: landið ætlar ekki að afsala sér fullveldi sínu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík