Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ljúfur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 blíður, viðmótsþýður
 dæmi: hún var ljúf í viðmóti við viðskiptavini
 2
 
 geðfelldur, þægilegur
 dæmi: ljúfar minningar
  
orðasambönd:
 <mér> er ljúft að <gera þér greiða>
 
 það er með ánægju að ég geri þér greiða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík