Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

loðinn lo info
 
framburður
 beyging
 (dýr, feldur, teppi)
 mjög hærður, með miklum hárum
  
orðasambönd:
 vera loðinn um lófana
 
 vera efnaður
 vera loðinn í svörum
 
 gefa óskýr svör
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík