Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: af-staða
 1
 
 það hvað manni finnst um tiltekið mál, skoðun
 afstaða til <málsins>
 hafa <skýra> afstöðu
 taka afstöðu
 2
 
 staðsetning í rúmi
 dæmi: myndin sýnir afstöðu fjóssins til bæjarhússins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík