Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afsökun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að afsaka e-ð
 dæmi: ég get ekki fundið neina afsökun fyrir fljótfærni hans
 biðja <hana> afsökunar
 biðjast afsökunar
 hafa <ekkert> sér til afsökunar
 vera með afsakanir
 
 dæmi: þótt hann væri með ótal afsakanir fékk hann áminningu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík