Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lögaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lög-aldur
 lögfræði
 sá aldur sem fólk þarf að hafa náð til þess að hafa leyfi til ákveðinna hluta
 dæmi: stór hluti ballgesta var undir lögaldri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík