Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftanverður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aftan-verður
 sem varðar aftari hluta e-s
 dæmi: gott er að leggja heitan bakstur á aftanverðan hálsinn
 <húsið er ómálað> að aftanverðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík