Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aftur á móti ao
 
framburður
 á hinn bóginn, gagnstætt því (notað til að tákna gagnstæði)
 dæmi: hann er búinn með ritgerðina en hún aftur á móti er enn að skrifa
 dæmi: fólki fækkar í sveitum en fjölgar aftur á móti í bæjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík