Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afturelding no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aftur-elding
 sá tími morguns þegar fyrsta skíma dagsins birtist á himnum, dögun
 dæmi: hann kom heim þegar komið var fram yfir aftureldingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík