Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afturhald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aftur-hald
 mjög íhaldssöm viðhorf einkum á sviði stjórn-, þjóðfélags- og menningarmála
 dæmi: þingmaðurinn er fulltrúi afturhalds og fordóma
 dæmi: hún telur kirkjuna ala á afturhaldi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík