Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

afturkvæmt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aftur-kvæmt
 oftast með neitun
 eiga (ekki) afturkvæmt
 
 
framburður orðasambands
 koma (ekki) aftur
 dæmi: honum var sagt upp störfum og hann á ekki afturkvæmt í fyrirtækið
 dæmi: ferðamaðurinn lenti í óveðri og átti ekki afturkvæmt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík