Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

agnúi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 galli á hugmynd, aðferð, fyrirkomulagi e.þ.h.
 dæmi: við sjáum ýmsa agnúa á skipulaginu
 dæmi: tillagan var samþykkt eftir að búið var að sníða af henni helstu agnúana
 2
 
 agnhald, hak á öngli til að hindra að beita eða bráð losni af honum
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík