Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mjög ao
 
framburður
 1
 
 notað til áherslu, herðir á merkingu lýsingarorða (og sumra atviksorða)
 dæmi: húsið er mjög gamalt
 dæmi: maturinn er mjög góður
 dæmi: myndin er mjög vel teiknuð
 dæmi: þau lifa mjög sparlega
 mjög svo
 
 mjög
 dæmi: ritgerðin er mjög svo ófullkomin
 dæmi: sveppurinn er mjög svo sjaldgæfur
 2
 
 svo mjög
 
 svo mikið
 dæmi: hún hræddist hann svo mjög að hún flúði burt
 dæmi: veðrið hefur ekki versnað svo mjög
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík