Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

notfæra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: not-færa
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 notfæra sér <aðstöðu sína>
 
 færa sér hana í nyt, hagnýta sér hana
 dæmi: hann notfærði sér allar fáanlegar heimildir við skrifin
 dæmi: ég ætla að notfæra mér fjarveru hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík