Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nóta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tiltekinn tónn í tónstiganum
 2
 
 tóntákn í skrift
 3
 
 hvít eða svört plata sem er hluti af hljómborði ásláttarhljóðfæris, tónn myndast þegar slegið er á hana
 4
 
 kvittun fyrir greiddum reikningi
  
orðasambönd:
 vera með á nótunum
 
 skilja e-ð, átta sig á e-u, fylgjast með e-u
 dæmi: unglingar eru almennt með á nótunum í tækninni
 <hugsa> á þeim nótum
 
 hugsa í þá átt, á þann hátt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík