Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nudda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 núa (e-ð) lengi á sama stað
 dæmi: ég nuddaði silfrið þar til það glansaði
 dæmi: hún nuddar sig með sérstakri olíu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 þrýsta á og strjúka (e-m) með höndunum til að mýkja vöðvana
 dæmi: hann lét nudda á sér bakið og axlirnar
 3
 
 biðja (e-n) þráfaldlega um e-ð, nauða (í e-m)
 dæmi: hún þurfti ekki að nudda lengi í honum að fara í ferðalagið
 nuddast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík