Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

númer no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tala sem sýnir sæti í röð
 2
 
 atriði á skemmtidagskrá, skemmtiatriði
 3
 
 eitt hefti, eintak, af fleiri en einu í blaði eða tímariti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík