Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðrétt ao
 
framburður
 orðhlutar: orð-rétt
 alveg eins og orðin hljóða, orð fyrir orð
 dæmi: ég man textann ekki orðrétt
 dæmi: þetta er orðrétt skrifað upp úr bókinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík