Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ósjálfbjarga lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-sjálfbjarga
 1
 
 sem ekki getur séð um sig sjálfur, hjálparvana
 dæmi: gamli maðurinn er orðinn alveg ósjálfbjarga
 2
 
 sem getur ekki bjargað sér úr vandræðum
 dæmi: ég er alveg ósjálfbjarga þegar tölvan hagar sér illa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík