Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óskaddaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-skaddaður
 1
 
 ómeiddur
 dæmi: hún slapp ósködduð út úr brennandi húsi
 2
 
 óskemmdur
 dæmi: pakkinn var alveg óskaddaður þegar ég fékk hann í hendur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík