Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rammi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 umgjörð um mynd eða spegil o.fl.
 [mynd]
 rammi um <málverkið>
 2
 
 það sem takmarkar e-ð, mörk
 <halda sig> innan ramma laganna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík