Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rani no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 trjóna á fíl
 2
 
 hryggur sem gengur fram undan fjalli eða tunga í landslagi
 3
 
 landgangur sem tengir flugvél beint við flugstöðvarinngang
 4
 
 óformlegt
 nef
 fá sér í ranann
 
 taka fíkniefni í nefið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík