Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ríflega ao
 
framburður
 orðhlutar: ríf-lega
 1
 
 meira en búast mátti við, rausnarlega
 dæmi: maturinn var ríflega skammtaður
 2
 
 aðeins meira en e-ð, rúmlega
 dæmi: ríflega helmingur skólanema hefur fengið vinnu í sumar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík