Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rjómi no kk
 
framburður
 beyging
 fitumikill hluti mjólkur
 sýrður rjómi
 þeyta rjóma
 þeyttur rjómi
  
orðasambönd:
 rjóminn af <kennarastéttinni>
 
 bestu fulltrúar kennarastéttarinnar
 fleyta rjómann af <markaðnum>
 
 hirða það besta af ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík