Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rúntur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ferð, leið
 dæmi: strætisvagninn fer alltaf sama rúntinn
 2
 
 göturnar í kringum hjarta miðbæjarins
 dæmi: þau fóru oft rúntinn á kvöldin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík