Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rætast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða að raunveruleika, uppfyllast
 dæmi: draumur hans hefur ræst
 dæmi: ósk mín rættist fyrr en ég bjóst við
 2
 
 það rætist úr <honum>
 
 hann mannast, nær góðum þroska
 dæmi: það hefur ræst furðanlega úr þessum lata dreng
 það rætist úr <grassprettunni>
 
 hún verður betri en á horfðist, en útlit var fyrir
 það rætist úr <fjármálunum> fyrir <henni>
 
 dæmi: það rættist ágætlega úr húsnæðismálunum fyrir okkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík