Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rökræða so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rök-ræða
 ræða saman um e-ð og beita rökum
 fallstjórn: þolfall
 dæmi: kennarinn lét krakkana rökræða ýmis mál
 dæmi: þingmenn rökræddu um efnahagsmálin
 dæmi: hún var svo æst að það var engin leið að rökræða við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík