Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rökstólar no kk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: rök-stólar
 <þau> setjast á rökstóla
 
 
framburður orðasambands
 þau fara að ræða málin, ráðgast sín á milli
 <þau> sitja á rökstólum
 
 þau ræða málin, ráðgast sín á milli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík