Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

röskur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 duglegur, drífandi
 dæmi: starfsmennirnir eru mjög röskir
 2
 
 aðeins meira en, rúmur
 dæmi: það er röskur tveggja tíma gangur niður að sjó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík