Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

röfla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vera með nöldur, tala nöldurslega
 dæmi: ég er lengi búin að röfla í bæjaryfirvöldum að laga gangstéttina
 dæmi: hann er stöðugt að röfla um háa skatta
 2
 
 tala samhengislaust
 dæmi: hann var fullur og byrjaði að röfla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík