Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

safi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 vökvi (drykkur) úr ávöxtum, grænmeti, eða öðrum jurtum
 2
 
 vökvi úr steiktu kjöti, soð
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Af karlkynsnafnorðinu <i>safi</i> er fleirtalan <i>safar</i> notuð um tegundir og stykki. <i>Hér eru seldir fjölmargir ávaxtasafar</i> (þ.e. tegundir). <i>Ég ætla að fá fjóra eplasafa</i> (þ.e. fjórar fernur).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík