Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

safn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 margir hlutir sem hefur verið safnað, eða hafa safnast fyrir
 dæmi: hann á stórt safn af gömlum bókum
 2
 
 bygging sem hýsir marga hluti af ákveðnu tagi, t.d. listaverk eða þjóðminjar
 dæmi: safnið er opið alla daga
 3
 
 fjársafn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík