Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

safnheiti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: safn-heiti
 orð sem haft er um magn af e-u sem ekki er alltaf hægt að telja, t.d. sandur, sykur og fólk
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík