Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sagnbót no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sagn-bót
 málfræði
 mynd sagnorðs sem stendur með hjálparsögninni 'hafa' og myndar núliðna eða þáliðna tíð: 'ég hef HLAUPIÐ 20 km'
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík