Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakamál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: saka-mál
 lögfræði
 1
 
 mál sem ákæruvaldið höfðar á hendur manni til refsingar lögum samkvæmt
 2
 
 mál sem er til meðferðar hjá lögreglu og ákæruvaldi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík