Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakaskrá no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: saka-skrá
 lögfræði
 skrá á vegum ríkissaksóknara um niðurstöðu allra dóma, dómssátta og áminninga í opinberum málum um land allt
 dæmi: hann er á sakaskrá í nokkrum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík