Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sakramenti no hk
 
framburður
 beyging
 kristin helgiathöfn sem er tákn fyrir náð guðs
 útdeila sakramentinu
 
 gefa söfnuði oblátur og messuvín við altarisgöngu
  
orðasambönd:
 setja <hana> út af sakramentinu
 
 útskúfa henni, setja hana í ónáð
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sumar orðskýringar eru ekki fullunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík