Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

samanlagður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: saman-lagður
 lagður saman úr tveimur eða fleiri þáttum
 dæmi: samanlagður aldur þeirra er 55 ár
 dæmi: samanlögð áhrif kulda og raka ollu sprungum í húsinu
 að öllu samanlögðu <var þetta erfitt ferðalag>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík