Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sannur no kk
 
framburður
 beyging
 færa <honum> heim sanninn um <áhrifamátt kirkjunnar>
 
 sýna honum fram á ...
 það má með sanni segja
 
 
framburður orðasambands
 það er alveg rétt
 þetta er fjarri sanni
 
 
framburður orðasambands
 þetta er fjarstæða, ósatt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík