Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sarpur no kk
 
framburður
 beyging
 magi í fugli, sá fremri af tveimur í meltingarveginum
 (proventriculus)
  
orðasambönd:
 safna í sarpinn
 
 ná sér í efnivið, safna saman fróðleik
 sbr. fóarn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík