Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

siðavandur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: siða-vandur
 kröfuharður um rétta siði, sína og annarra
 dæmi: hún er siðavönd og sífelld hrædd um að börnin sjái og heyri eitthvað slæmt
 dæmi: nýi biskupinn er strangur og siðavandur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík