Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

siðferði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sið-ferði
 viðhorf gagnvart því hvaða hugsun eða hegðun er rétt eða röng, góð eða slæm
 dæmi: siðferði í viðskiptalífinu er til umfjöllunar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík