Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 blaðsíða
 dæmi: bókin er 300 síður
 dæmi: þetta stendur á síðu 120
 dæmi: fréttin birtist á síðum dagblaðanna
 2
 
 vefsíða
 dæmi: hún fann upplýsingarnar á síðu fyrirtækisins
 3
 
 hlið á bolhluta líkama manns eða dýrs
 dæmi: hann var með sáran sting í síðunni
 4
 
 hlið á skipi, skipssíða
 5
 
 rifjahluti (ásamt kjötinu) af slátruðu dýri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík