Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síðla ao
 
framburður
 seint
 síðla dags
 
 seint um daginn
 dæmi: við komum til borgarinnar síðla dags eftir langa lestarferð
 síðla kvölds
 
 seint um kvöld
 dæmi: við sátum síðla kvölds og drukkum te
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík