Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skáhallt ao
 
framburður
 orðhlutar: ská-hallt
 í ákveðnu horni á e-ð
 dæmi: húsið okkar stendur skáhallt á móti kirkjunni
 dæmi: hann fór skemmstu leið skáhallt yfir túnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík